Óhugnanleg tilhugsun (SPOILER!)
Það er varla hægt að komast hjá því að sjá Truman Show hún er með frábærum leikara (að mínu mati), með frumlegan söguþráð og er almennt frábær mynd! Líf Truman er fyriráætlað...
"The World is Watching"
Truman lifir lífi sem er í raun blekking.
Öllum leyfðTruman lifir lífi sem er í raun blekking. Hann býr í risavöxnu myndveri þar sem faldar myndavélar eru við hvert fótmál. Allir vinir hans og fólkið í kringum hann eru í raun leikarar, sem leika í vinsælasta sjónvarpsþætti í heimi; The Truman Show. Truman heldur sjálfur að hann sé bara venjulegur maður sem lifir venjulegu lífi, og hefur ekki hugmynd um að verið sé að nota hann. Þar til einn dag að þá fer hann að gruna að ekki sé allt með feldu. En hvernig bregst hann við?




Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Ed Harris fyrir bestan leik í aukahlutverki, Peter Weir fyrir leikstjórn og Andrew Niccol fyrir besta frumsamda handrit.
"Christof: We all accept the world which we are presented with."
Það er varla hægt að komast hjá því að sjá Truman Show hún er með frábærum leikara (að mínu mati), með frumlegan söguþráð og er almennt frábær mynd! Líf Truman er fyriráætlað...
Frábær mynd sem gleymist seint, ef ekki aldrei. Mjög vel leikin og frábært handrit ásamt klippingi. Án efa ein af bestu myndum sem Jim Carrey hefur leikið í. Myndin sjálf fjallar u...
Þetta er að mínu mati næstbesta mynd með Jim Carrey, Eternal Sunshine Of The Spotless Mind er langbesta mynd með Jim Carrey í aðalhlutverki að mínu mati. Þetta er nú eiginlega ekki grínmy...
Ég held að allir verði að viðurkenna að þetta er snilldar mynd og Jim sýnir snilldar leik, það eina sem fór í taugarnar á mér var það að maður vorkennir Truman alltof mikið en engu ...
Ein af góðu myndunum með Carrey. Þegar ég byrjaði að horfa á þessa mynd hélt ég að hún yrði ömurlega leiðinleg en svo varð hún ein besta mynd sem ég hef séð. Ég mæli með þessa...
Hvað er hægt að segja um The Truman Show? SNILLD!. Myndin fjallar um Truman Burbank (Jim Carrey) sem hefur alla ævi búið í bænum Seahaven í Bandaríkjunum. Það er hreinn og rólegur bær og...
Þetta er ein frumlegasta og skemmtilegasta mynd sem ég hef séð lengi. Jim Carrey smellpassar í aðalhlutverkið og ég hreinlega vissi ekki að hann væri svona góður leikari firr en ég sá Th...
Þetta er ein besta mynd sem Jim Carrey hefur leikið í að mínu mati þó að Man On The Moon hafi verið góð líka. Þetta er mynd um mann sem heitir Truman og hann er búin að vera stjarnan...
Hér er Jim Carrey komin í allt annað hlutverk. Hann er ekki að reyna að vera neinn ruglukollur eins og í Ace Ventura. Hann leikur Truman Burbank sem að er stjarna í sjónvarpsþætti en eitt v...
Hvað sem verður sagt um The Truman Show þá er hún frumlegasta mynd ársins og kannski áratugarins. Peter Weir hefur tekist að búa til algjört sjónrænt meistaraverk þar sem hann gagnrýnir ...
Þessi einstaka kvikmynd ástralska leikstjórans Peters Weir "Witness, Dead Poets Society, Fearless" hlaut frábæra dóma allra gagnrýnenda og hefur notið gífurlegrar hylli um allan heim, enda va...
Þetta er frábær mynd, eitthvað svo dæmigerð fyrir Jim Carrey. Pælið í því að komast allt í einu að því að allir þekkja hann í heiminum og hann hefur verið í sjónvarpinu allan só...
Nokkuð góð mynd, hugmyndin bráðsniðug. Carrey sýnir mjög góðan leik, ótrúlegt að hann skyldi ekki vera útnefndur til Óskars. Á greinilega ekki uppá pallborðið hjá akademíunni. Þa...
The Truman Show er eitt stórt listaverk. Jim Carrey átti að fá óskarinn fyrir leik sinn. FRÁBÆR!!!!!!!
Sniðug mynd, hugmyndin á bakvið hana er góð, frumleg og vel útfærð. Það var búið að segja mér að þetta væri ekki grínmynd áður en ég sá hana en ég átti samt von á meiri húmor...