Náðu í appið
Dead Poets Society

Dead Poets Society (1989)

"He was their inspiration. He made their lives extraordinary."

2 klst 8 mín1989

Hinn sjúklega feimni Todd Anderson er sendur í sama skóla og hinn vinsæli bróðir hans og dúx var í.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic79
Deila:
Dead Poets Society - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Hinn sjúklega feimni Todd Anderson er sendur í sama skóla og hinn vinsæli bróðir hans og dúx var í. Herbergisfélagi hans Neil, sem er afburða klár og vinsæll, er undir hælnum á stjórnsömum föður sínum. Þeir tveir ásamt öðrum vinum sínum, hitta Prófessor Keating, nýja ensku kennarann, sem segir þeim frá Félagi látinna skálda, Dead Poets Society, og hvetur þá til afreka og til að gera sífellt betur. Hver og einn, hver á sinn hátt, gerir það, og líf þeirra breytist til frambúðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Þessi mynd er um Stráka í heimavistarskóla sem fá nýjan enskukennara leikinn að Robi williams( hook,flubber). Hann segir þeim að gera það þeir vilja og beitir engin óvenjulegum kennsluað...

Framleiðendur

A Steven Haft Production
Witt/Thomas Productions
Silver Screen Partners IVUS
Touchstone PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna. Fékk Óskarinn fyrir handrit.