Virkilega flott og vel gerð kvikmynd, sem er hægt að skemmta sér konunglega yfir. Frammistaða leikaranna, leikstjórn Peter Weir, handrit, sagan: Allt smellur vel saman og mynda eina stóra heild...
Master and Commander (2003)
Master and Commander: The Far Side of the World
"The Courage To Do The Impossible Lies In The Hearts of Men."
Enska freigáta, the H.M.S.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Enska freigáta, the H.M.S. Surprise, er undir stjórn skipstjórans Jack Aubrey í Napóleonstríðunum í apríl 1805. Aubrey á að elta og handsama eða eyða öðru skipi, að nafni Acheron. Acheron er sem stendur á siglingu í Atlantshafinu, aðeins undan ströndum Suður - Ameríku, og stefnir á Kyrrahafið, í þeim tilgangi að víkka út hernaðarumsvið Napóleons. Verkefnið verður erfitt enda kemst Aubrey fljótt að því að Acheron er stærra og hraðskreiðara skip en hans. Aubrey er hinsvegar þrjóskur og lendir upp á kant við lækninn á Surprise, Stephen Maturin, sem er einnig helsti ráðgjafi Aubrey um borð, og nánasti vinur. Eftir að hafa gengið í gegnum ýmsar þrengingar og óheppni, þá notar Aubrey að lokum vísindalega nálgun Maturin, til að leysa hið erfiða verkefni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (12)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMaster and Commander: The Far Side of the World er sankallað meistaraverk og er hún besta mynd ársins 2003 á eftir The Lord of the Rings: The Return of the King. Ástralinn Peter Weir(Witness og T...
Myndin gerist um 1805 þegar Napóleonstríðið er að gerast. Russel Crowe (Gladiator) leikur skipstjóra sem á að finna franskt skip og sprengja það í loft upp. En frakkarnir eru harðir í ho...
Pabbi vinar míns talaði við Russel Crowe (Jón Ársæll) og þegar ég fór á myndina með honum og vini mínum sá ég að þetta var góð mynd. Myndin fjallar um skipstjóra sem á að elta fra...
Sumar myndir eru einfaldlega stórkostlegar og skilja mikið eftir sig. Master and Commander er ein þessara mynda. Leikstjórinn Peter Weir (The Truman Show, Dead Poets Society) hefur með þessari m...
Mjög góð mynd,ég sá hana fyrir nokkrum mánuðum og varð fyrir engum vonbrigðum. Myndin gerist á tíma Napóleons Bónapartes en breskt skip þarf að elta franskt herskip og sprengja það. S...
Það eru ákveðnar myndir sem verða betri eftir annað áhorf, oft er það út af ruglingi eða skilningsleysi við fyrsta áhorf, stundum er það jafnvel út af slæmu skapi sem getur haft slæm...
Þetta var alveg fín mynd, þetta var alveg ágæt upplifun, það er erfitt að gera mynd um sjóorustur á þessum tíma spennandi þess vegna fær hún svoldinn bónus frá mér :). Mér fannst...
Sagan er góð, því er ekki að neita, en myndin er leiðinleg. Myndin er allt of löng og allan tímann er maður að bíða eftir því sama sem síðan loksins kemur, engum að óvöru, eftir ...
Fór á þessa mynd fyrst og fremst útaf Russel Crowe enda einn uppáhaldsleikarinn minn eftir L.A. Confidential. Hins vegar varð ég fyrir vonbrigðum með hann enda skipti í raun engu máli h...
Master and Commander er frábær mynd. Hún sýnir lífið um borð á seglskipum vel. Engin ofurhetja í myndinni og hún nær fullt af góðum spennu atriðum, þau gerast kannski hægt en þessi ...
Master and Commander The far side of the world sem gerist árið 1805 í Napóleonstríðunum fjallar um Jack Aubrey skipstjóra á Bresku skipi sent til að stöðva Franskt herskip sem er mun stærr...
Framleiðendur























