The Mosquito Coast (1986)
"Allie Fox followed his dream to the Mosquito Coast. He planned a paradise. He created a Hell."
Sérvitur og kreddufastur uppfinningamaður selur húsið sitt og fer með fjölskylduna til Mið - Ameríku til að byggja klaka verksmiðju í miðjum frumskóginum.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraSöguþráður
Sérvitur og kreddufastur uppfinningamaður selur húsið sitt og fer með fjölskylduna til Mið - Ameríku til að byggja klaka verksmiðju í miðjum frumskóginum. Árekstrar við fjölskylduna, prest á staðnum og við náttúruna eru aðeins líltill hluti af þeim hindrunum sem hann mætir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Saul Zaentz CompanyUS
Verðlaun
🏆
Harrison Ford tilnefndur til Golden Globe fyrir leik sinn. Myndin tilnefnd einnig fyrir tónlist.



























