The Way Back (2010)
"Their escape was just the beginning"
Myndin hefst árið 1940 í Gúlaginu, alræmdum fangabúðum Sovétmanna í Síberíu, einu harðbýlasta landflæmi á Jörðinni, en þangað voru pólitískir fangar, liðhlaupar úr hernum og...
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin hefst árið 1940 í Gúlaginu, alræmdum fangabúðum Sovétmanna í Síberíu, einu harðbýlasta landflæmi á Jörðinni, en þangað voru pólitískir fangar, liðhlaupar úr hernum og fleiri óvinir ríkisins sendir í milljónatali á fjórða og fimmta áratugnum. Hinn rússneski Valka, Pólverjinn Janusz og hinn bandaríski Mr. Smith eru meðal fanga í hrikalegum fangabúðum árið 1942 þar sem öryggisgæslan er gífurleg, ofbeldið yfirgengilegt og líkur á dauða innan nokkurra mánaða nánast öruggar. Þeir og nokkrir fleiri fangar ákveða einn daginn að flýja og tekst það með miklum naumindum. Það reynist hins vegar aðeins byrjunin á þrautum þeirra, því eftir er yfir 6.000 kílómetra ganga til baka til hins siðmenntaða heims, og á hún eftir að reyna fyrir alvöru á þol, þor og mannleika þeirra allra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
























