Green Card (1993)
"An irresistibly charming comedy!"
Hin bandaríska Brontë Parrish og hinn franski Georges Fauré ákveða að giftast af hagkvæmnisástæðum og hittast í fyrsta sinn daginn sem þau eiga að giftast.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Hin bandaríska Brontë Parrish og hinn franski Georges Fauré ákveða að giftast af hagkvæmnisástæðum og hittast í fyrsta sinn daginn sem þau eiga að giftast. Þau eiga síðan ekki von á að hittast aftur fyrr en þau hafa fengið það út úr ráðagerðinni sem þau föluðust eftir, og geti þá sótt um skilnað. En málin flækjast þegar innflytjendayfirvöld fara að skoða málið sem veldur því að Parrish og Fauré verða að byrja að búa saman til að sannfæra yfirvöld um að engin brögð séu í tafli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
RioFR

UGCFR
DD ProductionsFR
Sédif ProductionsFR
Greencard ProductionsAU
Lam Ping




















