Söngleikur eins og þeir gerast bestir
Chicago er einn vinsælasti söngleikur allra tíma og hefur verið settur upp víða um heim m.a. á Íslandi. Myndin er eiginlega alveg eins og söngleikurinn og er alveg frábær skemmtun. Chica...
"With the right song and dance, you can get away with murder."
Sögusvið myndarinnar er Chicago í kringum 1920, áfengið flæðir og djazzbúllur eitra hugi borgarbúa.
Bönnuð innan 12 ára
KynlífSögusvið myndarinnar er Chicago í kringum 1920, áfengið flæðir og djazzbúllur eitra hugi borgarbúa. Roxie Hart er húsfrú sem hefur stóra drauma um að slá í gegn það sem djazzsöngvari og verða stjórstjarna eins og Velma Kelly. Kaldhæðni örlaganna leiðir til þess að þær lenda í sama fangelsi, Roxie fyrir að drepa hjásvæfu sína og Velma fyrir að myrða systur sína og eiginmann. Illt er í efni, og einungis einn lögmaður í allri Chicago getur sýknað kvenmorðingja eins og að drekka vatn - Billy Flynn, konungur réttarsalarins. Velma og Roxie berjast um hylli Flynns og hylli almennings.



Vann sex Óskarsverðlaun, sem besta mynd, bestu búningar, besta hljóð, besta klipping, Catherine Zeta-Jones besta leikkona í aukahlutverki og besta listræna stjórnun.
Chicago er einn vinsælasti söngleikur allra tíma og hefur verið settur upp víða um heim m.a. á Íslandi. Myndin er eiginlega alveg eins og söngleikurinn og er alveg frábær skemmtun. Chica...
Meistaraverk á vel við kvikmyndina Chicago. Allt virkar hér: Mjög flott búningahönnun, flottar og vel stílfærðar danssenur, sviðin sem notuð eru í myndinni glæsileg, saga og handrit fráb...
Chicago kom mér skemtilega á óvar og eru sönglekir að ná sínu striki. Ég hélt áður en ég sá Chicago að þetta væri bara einhver bull mynd en annað kom í ljós. Það sem er best við ...
Þessi mynd er algjört augnakonfekt, hún er mjög skemmtilegt en er svolítið leikhúsleg sem mér finnst alveg fínt. Það eru mörg atriði skemmtileg og vel leikin. ég mæli hiklaust með þ...
Mögnuð kvikmynd sem hittir beint í mark. Skemmtilegur söngleikur sem sannar að gullaldartími söngleikjanna er kominn á ný eftir nokkuð mörg mögur ár. Í fyrra var Moulin Rouge einn af sme...
Chicago er mynd sem ég hugsa að sé erfitt að vera hrifinn af nema þú sért hrifinn af dans og söngvamyndum yfirhöfuð. Ég er einn af þeim, og verð því að segja að þessi mynd er með þ...
Já, það má svo sannarlega segja að söngleikurinn er kominn aftur svo um munar í kvikmyndirnar. Hann ruddist inn með hinni frábæru Moulin Rouge! og nú siglir Chicago í kjölfarið. Chicago ...
Chicago er mjög vönduð og flott kvikmynd, um það er engin spurning. Mikið hefur verið lagt í kvikmyndaútgáfuna af þessu gamaldags söngleik og er myndin vel heppnuð á alla kanta. Richard ...
Eins og þið eflaust vitið er Chicago myndin sem hefur hlotið flestar óskarsverðlaunatilnefningar í ár þ.e.a.s. árið 2003. Og þær eru ekki meira né minna en 13 tilefningar. Að mínu mati...
Chicago er mynd sem maður verður að sjá! þ.e ef þér þykir gaman að rífast við fólk sem segir að hún sé góð. Hún virtist vera um 600 mín. sem hefði verið hægt að stytta niður í...
Chicago er ein af þeim myndum sem sýnir hvernig hægt er að gera kvikmynd í líkingu við líflega leikhúsupplifun. Ég skal samt játa að ég var ekkert of spenntur fyrir myndinni fyrirfram og ...
Chicago er það sem maður kallar almennileg kvikmynd. Gamaldags stjörnufans með frábærri tónlist, seiðandi sviðsmyndum, draumkenndum atriðum og fyrsta flokks leik. Maður hefur eiginlega ekk...