Náðu í appið
Think Like a Man

Think Like a Man (2012)

Act Like a Lady, Think Like a Man

"Let the mind games begin."

2 klst 2 mín2012

Fjórar konur eru búnar að gefast upp á því að fá mennina sína til að haga sér eins og þær vilja að þeir hagi sér.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic51
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Fjórar konur eru búnar að gefast upp á því að fá mennina sína til að haga sér eins og þær vilja að þeir hagi sér. Þá rekur á fjörur þeirra bók með leiðbeiningum um hvernig þær geta fengið mennina til að láta að stjórn, eftir Steve Harvey. Þær byrja að fara að ráðleggingum í bókinni um sambönd karls og konu, og mennirnir fara að haga sér eins og konurnar vilja, eða allt þar til þeir komast að því hvað konurnar hafa verið að bralla. Þá verður fjandinn laus.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Rainforest EntertainmentUS