Turbo (2013)
"He´s Fast. They´re Furious."
Kvöld eitt þegar snigillinn Turbo er að sniglast nálægt hraðbrautinni verður það slys að hann sogast inn í loftinntak tryllitækis og alla leið inn í...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Kvöld eitt þegar snigillinn Turbo er að sniglast nálægt hraðbrautinni verður það slys að hann sogast inn í loftinntak tryllitækis og alla leið inn í blöndunginn þar sem hann sýpur á orkunni. Þetta hefði auðvitað átt að verða hans bani, en í staðinn öðlast Turbo ofurkraft sem gerir honum kleift að komast hraðar yfir en hann hélt að væri mögulegt. Turbo ákveður að keppa í heimsins hraðasta kappakstri, Indianapolis 500 kappakstrinum. Með hjálp aðstoðarsnigla sinna, þá leggur þessi magnaði snigill allt undir til að ná að taka þátt og sigra í kappakstrinum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS


























