Náðu í appið
Kafteinn Ofurbrók: Fyrsta stórmyndin

Kafteinn Ofurbrók: Fyrsta stórmyndin (2017)

Captain Underpants: The First Epic Movie

"50% Hero. 100% Cotton"

1 klst 29 mín2017

Tveir hugmyndaríkir skólastrákar og prakkarar, Georg og Harold, ákveða að dáleiða skólastjórann sinn og láta hann halda að hann sé Kafteinn Ofurbrók, ofurhetja sem allt getur.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic69
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Tveir hugmyndaríkir skólastrákar og prakkarar, Georg og Harold, ákveða að dáleiða skólastjórann sinn og láta hann halda að hann sé Kafteinn Ofurbrók, ofurhetja sem allt getur. Alla jafnan er hann frekar leiðinlegur náungi en verður bráðskemmtilegur, hugrakkur og bjartsýnn þegar þeir Georg og Harold dáleiða hann!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS
Scholastic EntertainmentUS