Náðu í appið
Bad Neighbours

Bad Neighbours (2014)

Neighbors

"Family VS. Frat"

1 klst 36 mín2014

Kelly og Mac eru búin að koma sér fyrir í rólegu hverfi með nýfætt barn sitt, en í næsta hús flytja svo inn tveir vinir úr bræðralagsreglu.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic68
Deila:
Bad Neighbours - Stikla
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Kelly og Mac eru búin að koma sér fyrir í rólegu hverfi með nýfætt barn sitt, en í næsta hús flytja svo inn tveir vinir úr bræðralagsreglu. Teddy er forsetinn, og Peter er hægri hönd hans, og þeir eru fljótir að vingast við Kelly og Mac þegar þau kynna sig sem nágranna þeirra. Kvöld eftir kvöld biður Mac Teddy um að minnka hávaðann í bræðralagshúsinu, og samþykkir jafnvel að mæta í partý þangað kvöld eitt. Þegar Teddy svíkur loforð um að minnka partýstandið, þá kallar Mac á lögregluna. Lögreglan er fljót að kenna Mac um allt, og stríðið hefst á milli litlu fjölskyldunnar og bræðalagsins, og hlutirnir verða fljótt hættulegir og skjálfti kemur í samband bræðralagsins og menntaskólans. Eftir að hafa fengið lokaaðvörun og verið settir á skilorð, þá hrekkja Mac og Kelly bræðralagið svo hugvitssamlega, að Teddy og Mac neyðast til að svara. Nú verður allt vitlaust, Við sögu kemur leikarinn Robert DeNiro og einnig Christopher Mintz-Plasse að stunda kynlíf úti í runna. Myndin sýnir hvað hlutirnir eru fljótir að fara út í vitleysu þegar fjölskylda og bræðralag búa hlið við hlið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Good UniverseUS
Universal PicturesUS
Point Grey PicturesUS