Rómantískar gamanmyndir þurfa ekki að vera væmnar og leiðinlegar, hér er sönnunin. Forgetting Sarah Marsahall er mynd sem veit að hún þarf að vera gamanmynd fyrst og svo rómantísk. Hér ...
Forgetting Sarah Marshall (2008)
"When Peter got dumped by his girlfriend, he wanted to get as far away as possible. Apparently... so did she"
Peter Bretter (Jason Segel) og Sarah Marshall (Kristen Bell) hafa verið saman í fimm ár.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Peter Bretter (Jason Segel) og Sarah Marshall (Kristen Bell) hafa verið saman í fimm ár. Peter sér ekki sólina fyrir Söruh. Sarah er hins vegar orðin svolítið þreytt á Peter og ákveður að segja honum upp. Peter tekur sambandsslitunum illa. Hann ákveður að fara í ferðalag til Oahu, en Sarah er líka í fríi á sama hóteli og hún tók nýja, svala kærastann sinn með. Peter kemst að því að áfengi og ástarsorg er ekki góð blanda og leitar huggunar hjá Rachel (Mila Kunis); starfsmanni á hótelinu, sem reynir að hjálpa honum í gegnum þetta pínlega ferðalag.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (3)
Strax komin í uppáhald...
Það er eitt að horfa á týpíska grófa gamanmynd, svo er annað að horfa á grófa gamanmynd þar sem mikil áhersla er lögð á persónusköpun. Judd Apatow (ofurframleiðandinn í gamanmyndag...
Fín mynd
Fyndin mynd. Ég fýla allar myndir frá þessum leikstjórum sem hafa bara búið til snilldarmyndir. Nema Walk Hard. Fannst hún ömurleg





























