Náðu í appið
Bros

Bros (2022)

"A romantic comedy that gives you all the feels"

1 klst 55 mín2022

Tveir menn sem eiga erfitt með að skuldbinda sig reyna að hefja ástarsamband, þrátt fyrir að vera alltaf afar uppteknir.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic72
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Tveir menn sem eiga erfitt með að skuldbinda sig reyna að hefja ástarsamband, þrátt fyrir að vera alltaf afar uppteknir. Bobby er taugaveiklaður hlaðvarpsstjórnandi sem líkar það vel að fara á Grindr stefnumót og forðast öll alvöru ástarsambönd. Það breytist allt þegar hann hittir lögfræðinginn Aaron sem er ekkert ólíkur Bobby hvað stefnumótamenninguna varðar. Þeir laðast hinsvegar sterkt hvor að öðrum sem gæti endað í alvöru sambandi.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Debra Messing leikur hér í fyrsta sinn skáldaða útgáfu af sjálfri sér á hvíta tjaldinu.
Næstum allir leikarar og annað starfslið myndarinnar eru hinsegin fólk.
Mikið grín er gert að Hallmark-kvikmyndum í Bros en Luke Macfarlane hefur leikið í 14 slíkum.
Þetta er í fyrsta sinn sem Billy Eichner er í aðalhlutverki í Hollywood-mynd.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Apatow ProductionsUS
Stoller Global SolutionsUS