Náðu í appið
Soul Man

Soul Man (1986)

"He didn't give up. He got down."

1 klst 44 mín1986

Mark á ekki von á neinum vandamálum við að komast í háskóla: hann og vinir hans hafa frátekin sæti í Harvard og foreldrar hans eiga peninga til að greiða fyrir menntun hans þar.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic33
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mark á ekki von á neinum vandamálum við að komast í háskóla: hann og vinir hans hafa frátekin sæti í Harvard og foreldrar hans eiga peninga til að greiða fyrir menntun hans þar. En skyndilega gefur taugaveiklaður sálfræðingur föður hans honum þau ráð að fara frekar til Hawaii í frí, í staðinn fyrir að eyða peningunum í strákinn. Þar sem Mark vill ekki gefa neitt eftir af lífstíl sínum, að aka flottum bíl og búa í flottri íbúð, þá reynir hann að fá fjárhagslegan stuðning fyrir skólagjöldum. Eina stofnunin sem er enn opin fyrir styrkumsóknum er fyrir þeldökka eingöngu - ekkert mál, hann tekur inn fullt af brúnkupillum og setur "sál í röddina", og fer í Harvard. Fljótlega kemst hann að því að það hefur vandræði í för með sér að vera svartur, og fólk kemur öðruvísi fram við hann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Steve Tisch CompanyUS