Atlas Shrugged: Part II (2012)
Efnahagskerfi heimsins er á heljarþröm.
Deila:
Söguþráður
Efnahagskerfi heimsins er á heljarþröm. Atvinnuleysi er 24%. Bensín kostar 42 Bandaríkjadali hvert gallon. Járnbrautir eru aðal samgöngutækið. Snjallir menn úr ýmsum greinum, allt frá listamönnum til iðnjöfra, hverfa á dularfullan hátt. Dagny Taggart, framkvæmdastjóri járnbrautarrisans Taggart Transcontinental, hefur fundið aðferð til að tækla orkukrísuna - frumgerð á vél sem fær orku úr stöðurafmagni. En, þar til hún finnur verkfræðinginn sem fann upp vélina, þá er hún gagnslaus. Þetta er kapphlaup við tímann. Og einhver er að fylgjast með.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Atlas Distribution Company
















