Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Tycus 1999

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. júní 2000

It's a global killer.

94 MÍNEnska

Þegar ljósmyndarinn Jake Lowe fær torræð skilaboð frá gömlum vini, þá fylgir hann leiðbeiningum sem þau innihalda, sem leiðir hann til afvikinnar rannsóknarstöðvar í Sierra fjöllunum. Eftir að hafa snuðrað þar um stund, þá kemst hann að hræðilegu leyndarmáli: risastór halastjarna mun fara framhjá Jörðu og valda jarðskjálftum, eldgosum, loftsteinaregni,... Lesa meira

Þegar ljósmyndarinn Jake Lowe fær torræð skilaboð frá gömlum vini, þá fylgir hann leiðbeiningum sem þau innihalda, sem leiðir hann til afvikinnar rannsóknarstöðvar í Sierra fjöllunum. Eftir að hafa snuðrað þar um stund, þá kemst hann að hræðilegu leyndarmáli: risastór halastjarna mun fara framhjá Jörðu og valda jarðskjálftum, eldgosum, loftsteinaregni, og öðrum náttúruhamförum, sem mun eyða Jörðinni eins og við þekkjum hana. Einhvernveginn, þá þarf Lowe að láta fólk vita af þessu, en mun það samt einhverju skipta hvort eð er? ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn