Náðu í appið
Beethoven's Christmas Adventure

Beethoven's Christmas Adventure (2011)

Jólaævintýri Beeethovens

"Jafnvel hundar þurfa að halda upp á jólin!"

1 klst 26 mín2011

Þegar Henrý, einn af hjálparálfum Jólasveinsins, er á leiðinni með gjafir handa börnunum á fljúgandi sleðanum sínum brotlendir hann í stóru tré.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar Henrý, einn af hjálparálfum Jólasveinsins, er á leiðinni með gjafir handa börnunum á fljúgandi sleðanum sínum brotlendir hann í stóru tré. Pokinn með gjöfunum týnist og endar svo í þjófahöndum og Beethoven þarf að sýna mikla hetjudáð, ásamt félaga sínum, til að bjarga Henrý, ná pokanum aftur svo börnin fái gjafirnar sínar á jólunum og skila sleðanum til Jólasveinsins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS