Náðu í appið
Crossroads

Crossroads (1986)

"Where second best never gets a second chance."

1 klst 39 mín1986

Eugene er óvenju hæfileikaríkur klassískur gítarleikari, en hann dreymir um að verða frægur blúsgítarleikari.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic55
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Eugene er óvenju hæfileikaríkur klassískur gítarleikari, en hann dreymir um að verða frægur blúsgítarleikari. Þannig að hann leggst í rannsóknarvinnu til að reyna að finna sögufrægt týnt lag. Hann biður hinn goðsagnakennda blústónlistarmann Willie Brown um hjálp, en Willie krefst þess í staðinn að vera frelsaður frá elliheimilinu sem hann býr á, og að Eugene læri að spila blús eins og hann var spilaður á upprunastað blússins, Mississippi Delta. Eugene veit hinsvegar ekki að Willie gerði samning við djöfulinn, sem hann vill nú reyna að ógilda.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS