Náðu í appið
20.000 Leagues Under the Sea

20.000 Leagues Under the Sea (1954)

"The mightiest motion picture of them all!"

2 klst 7 mín1954

Höfin á ofanverðri nítjándu öldinni eru ekki lengur örugg; mörg skip hafa farist.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic83
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Höfin á ofanverðri nítjándu öldinni eru ekki lengur örugg; mörg skip hafa farist. Sjómenn hafa snúið til hafnar með sögur af grimmum náhval sem sökkvir skipunum þeirra. Náttúrufræðingurinn prófessor Aronnax, astoðarmaður hans Conseil, og hvalaveiðimaðurinn Ned Land, fara í leiðangur til að reyna að komast að því hvað það er sem er að granda skipunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS