Náðu í appið
The Bling Ring

The Bling Ring (2013)

Bling Ring: A Gangue de Hollywood,

"Living the Dream, one Heist at a time."

1 klst 30 mín2013

The Bling Ring er byggð á sannsögulegum atburðum um ungt glæpagengi sem lagði það á sig að ræna eignum ríka og fræga fólksins í Hollywood.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic66
Deila:
The Bling Ring - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

The Bling Ring er byggð á sannsögulegum atburðum um ungt glæpagengi sem lagði það á sig að ræna eignum ríka og fræga fólksins í Hollywood. Aðal hugmyndasmiðurinn á bakvið hópinn var hin 19 ára Nicki (Watson). Metnaður Nicki var að eignast föt og lífsstíl eins og Lindsay Lohan og Paris Hilton, og til þess þurfti hún að ræna hús þeirra og annarra stórstjarna. Hópurinn hafði þann háttinn á að nota internetið til þess að afla sér upplýsinga um það hvar möguleg fórnarlömb byggju og hvenær þau væru að heiman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

American ZoetropeUS
NALA FilmsUS