Þunglynt miðjumoð
Ég verð því miður að vera ósammála meirihlutanum sem segir að The Virgin Suicides sé góð eða jafnvel frábær kvikmynd. Mig langaði til þess að elska hana. Ég hafði heyrt svo margar ...
"Love Sex Passion Fear Obsession"
Myndin fjallar um fimm systur í úthverfi Detroit árið 1974 og dularfulla tilveru þeirra.
Öllum leyfð
FordómarMyndin fjallar um fimm systur í úthverfi Detroit árið 1974 og dularfulla tilveru þeirra. Myndin er sögð af strákunum í nágrenninu sem dáðu þær og dýrkuðu og hittast 20 árum síðar til að reyna að leysa gátuna um Lisbon systurnar, sem voru aldar upp við mikinn aga heima fyrir. Þetta er saga um einmanaleik, einangrun og það hvernig umhverfið horfði sljólega á þær verða að engu.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg verð því miður að vera ósammála meirihlutanum sem segir að The Virgin Suicides sé góð eða jafnvel frábær kvikmynd. Mig langaði til þess að elska hana. Ég hafði heyrt svo margar ...
The Virgin Suicides fjallar um fimm systir, Lux, Bonnie, Mary, Theresa og Cecilia sem eru allar fæddar á sitthvoru árinu og um líf þeirra á áttunda áratugnum í Bandaríkjunum. Foreldrar þeir...
Ég bjóst við nokkuð góðri mynd þegar ég sá VS, búinn að heyra marga tala fallega um,en þvílík vonbrigði eitthvað froðusnakk um hvað það sé erfitt að vera unglingstelpa í úthver...
Þegar ég fór á þessa mynd vissi ég lítið sem ekkert um hana en ég bjóst þó við einhverju góðu, þar sem ég hafði heyrt mjög góða hluti um þessa mynd. Svo skemmdi heldur ekki fyrir...
Mjög vönduð mynd sem gerist í úthverfi í Bandaríkjunum fyrir rúmlega 20 árum síðan og fjallar í kjarna sínum um fimm ólánsamar systur, foreldra þeirra og nokkra pilta sem verða hugfan...
Eftir að hafa séð Virgin Suicides verð ég að segja að hún er ein eftirminnilegasta mynd sem ég hef séð. Ég las bókina fyrir rúmu hálfu ári síðan og (því miður eins og oft vill ger...
Ok það var kominn tími til!!! Loksins fengu íslendingar að berja augum þessa mjög svo góðu og sérstöku mynd sem er byrjendaverkefni fyrir hana Sofiu Coppola (yes, she is the daughter of yo...
Einstaklega heillandi og sorgleg mynd. Sorgleg á þann hátt að maður veit ekki alveg af hverju maður er sorgmæddur en finnur samt fyrir tómleika í hjartanu þegar maður horfir á myndina. Fja...
Loksins var hún sýnd ! Og ég verð að segja að ég var ekki fyrir vonbrigðum, virkilega listræn og falleg mynd. Hún fjallar um Lisbon systurnar 5 sem alast upp í vernduðu umhverfi foreldra s...
Hæfileikar ganga greinilega í erfðir, því þessi fyrsta mynd Sofiu Coppola, dóttur Francis Ford Coppola, er bæði óvenjuleg, krefjandi og góð í senn. Hún hefur valið að mynda talsvert er...

