Náðu í appið
Marie Antoinette

Marie Antoinette (2006)

"Let Them Eat Cake / The story of a Queen who lived like a Rock Star."

2 klst 3 mín2006

"Allra augu munu beinast að þér," segir austurríska keisaraynjan María Theresa við yngstu dóttur sína Marie Antoinette.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic64
Deila:

Söguþráður

"Allra augu munu beinast að þér," segir austurríska keisaraynjan María Theresa við yngstu dóttur sína Marie Antoinette. Myndin segir sögu Marie Antoinette sem ungrar drottningar í lúxuslífi Versala. Myndin segir frá því hvernig Antoinette vex frá því að vera brúður á unglingsaldri upp í að vera ung kona og að lokum drottning Frakklands.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PricelFR
Columbia PicturesUS
American ZoetropeUS
TFCJP

Gagnrýni notenda (1)