Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Óþekkt saga
Marie Antoinette er saga Marie Antoinette drottningu Frakklands í byltingunni sögð frá hennar sjónarhorni.
Hérna setur Sofia Coppola nútímatónlist og tungumál inn í söguna og gerir hana þannig skiljanlega fyrir fólk.
Saga Marie Antoinetta þekkja flestir bara sem það að hún hafi sagt fólki að borða kökur og að hún hafi verið hálshöggvin í frönsku byltingunni. Hérna fær maður að sjá líf hennar frá því hún var lofuð franska krónprinsinum 13 ára gömul, erfiðleikana í hjónabandinu, pressuna frá fólki í kring til að eignast erfingja. Maður fylgir svo Marie Antoinette alveg til endaloka.
Myndin er algjört konfekt fyrir augað, þetta eru einir flottustu búningar og sviðsmyndir (og girnilegur matur) sem að maður hefur séð. Það tekst vel að láta Kirsten Dunst eldast og yngjast eftir aldri í myndinni.
Söguþráðurinn er áhugaverður fyrir þá sem hafa áhuga á þessum tíma, en þetta er ekki mynd fyrir alla. Það tekst mjög vel að segja söguna sem að maður þekkir ekki. Þetta er örruglega mynd sem er skemmtilegri fyrir stelpur, þannig að ég mæli með henni fyrir stelpur sem hafa áhuga á Marie Antoinette.
Marie Antoinette er saga Marie Antoinette drottningu Frakklands í byltingunni sögð frá hennar sjónarhorni.
Hérna setur Sofia Coppola nútímatónlist og tungumál inn í söguna og gerir hana þannig skiljanlega fyrir fólk.
Saga Marie Antoinetta þekkja flestir bara sem það að hún hafi sagt fólki að borða kökur og að hún hafi verið hálshöggvin í frönsku byltingunni. Hérna fær maður að sjá líf hennar frá því hún var lofuð franska krónprinsinum 13 ára gömul, erfiðleikana í hjónabandinu, pressuna frá fólki í kring til að eignast erfingja. Maður fylgir svo Marie Antoinette alveg til endaloka.
Myndin er algjört konfekt fyrir augað, þetta eru einir flottustu búningar og sviðsmyndir (og girnilegur matur) sem að maður hefur séð. Það tekst vel að láta Kirsten Dunst eldast og yngjast eftir aldri í myndinni.
Söguþráðurinn er áhugaverður fyrir þá sem hafa áhuga á þessum tíma, en þetta er ekki mynd fyrir alla. Það tekst mjög vel að segja söguna sem að maður þekkir ekki. Þetta er örruglega mynd sem er skemmtilegri fyrir stelpur, þannig að ég mæli með henni fyrir stelpur sem hafa áhuga á Marie Antoinette.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Sony Pictures
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13