Lost in Translation er enn önnur góð mynd eftir leikstjórann Sofia Coppola. Hún hefur alveg sannað sig í Hollywood og búið til sitt eigið nafn. Lost in translation er klárlega mjög spes...
Lost in Translation (2003)
"Everyone Wants to be Found."
Bob Harris er bandarískur kvikmyndaleikari sem má muna sinn fífil fegurri.
Öllum leyfðSöguþráður
Bob Harris er bandarískur kvikmyndaleikari sem má muna sinn fífil fegurri. Hann kemur til Tókíó í Japan til að leika í auglýsingu og hittir Charlotte, unga eiginkonu ljósmyndara í vinnuferð þarna. Bob og Charlotte eru bæði lúin og leið og eru því fullkomnir ferðafélagar, þó þau séu ekki trúverðug sem slík fyrirfram. Charlotte er að leita að sínum stað í lífinu, og Bob reynir að þrauka í gegnum hjónaband sem er ekki mjög spennandi. Bæði saman og í sitthvoru lagi upplifa þau hvernig það er að vera Bandaríkjamaður í Tókíó. Bob og Charlotte upplifa bæði rugling sem þessu fylgir og það sem er sprenghlægilegt, vegna menningarmunar og tungumálavandræða. Eftir því sem samband þeirra verður nánara, þá átta þau sig á því að Japansheimsóknin þarf að fara að styttast í annan endann og þeirra vinskapur sömuleiðis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Frægir textar
"Charlotte: I just don't know what I'm supposed to be.
Bob: You'll figure that out. The more you know who you are, and what you want, the less you let things upset you. "
Gagnrýni notenda (21)
Lost in Translation er mynd sem er auðveldlega hægt að gleyma. Ef þið pælið í því, þá er varla neitt að gerast í myndinni. En það sem bjargar henni frá algjöru falli er frábært han...
Ekki þessi stórmynd sem ég bjóst við að sjá, allir búnir að segja við mig að sjáðu hana drengur, þannig að ég tók hana og keypti mér hana í rauninni, en ég varð fyrir miklum vonb...
Af einhverjum ástæðum var ég mjög spenntur yfir því að sjá þessa mynd. Hún laðaði að sér stjörnur frá gagnrýnendum eins og segulstál, var með yfir 8 í einkun á IMDB og allir töl...
Lost in Translation er ein besta mynd 2003 (ásamt öðrum snilldarverkum). Hún gefur manni skemmtilega sýn inn í heim Tokyo og inn í menningu Japana. Einnig sýnir þessi mynd hvernig manneskja f...
Ég átti boðsmiða og ákvað bara að skella mér á þessa mynd því að hann var að verða útrunnin eftir 1 dag... Ég héllt að hún væri samt alveg skemmtileg en það var hún ekki... Þe...
Ég veit ekki! Stórskrítin mynd sem þó er ekki hægt að mæla á móti. Myndin hefur alls ekki mikið skemmtanagildi en samt er aldrei langt í húmorinn og er hún vel brosleg á köflum og hel...
Ég á bara ekki til orð yfir dómana sem þessi hrútleiðinlega mynd hefur fengið. Vissulega ef fólk horfir bara í leikstjórn, leik, förðun og búninga og þannig háttar þá kannski er hún...
Ég er þannig manneskja sem vil skjálfa í beinum eða geta ekki hugsað vegna hláturs.Ég botna ekkert í handritinu eða myndinni og fannst endirin hræðilegur:( Ég hvet unglinga til að sjá e...
Ég skil vel að Bill Murray hafi fengið tilnefningu fyrir þessa mynd hann stendur sig svakalega vel í sínu hlutverki sem og allir aðrir leikarar. Annað við þessa mynd er samt frekar dapurt, f...
Hversu góð var myndin? Ég veit eiginlega ekki hvernig ég að að mæla það, ég var langt í frá skjálfandi af spennu í sætinu eða hlæjandi að hverju einasta atriði... Hinsvegar held ...
Þetta var allt öðruvísi mynd en ég bjóst. Hún fjallar um mann að nafni Bob Harris sem leikin er af Bill Murray. Hann fer til Japans til að leika í auglýsingu þar sem að auglýsa á vis...
Eftir þessa mynd er Sofia Coppola komin í röð uppáhaldsleikstjórana mína í dag. Það er bara till eitt orð yfit þessa mynd og það er : Frábær. Bill Murray leikur bandarískan leikar...
Lost In Translation er ein besta mynd sem ég hef séð! Sofia Coppola er búinn að setja sig á stól sem einn besti leikstjóri í Hollywood en hún er búin að gera myndir eins og The Virgin Suic...






















