Assassin's Creed (2015)
"Your destiny is in your blood / Welcome to the Spanish Inquisition."
Myndin fjallar um inngrip manns að nafni Callums Lynch í sögulega atburði á tímum spænska rannsóknarréttarins, en Callum þessi er afkomandi hins vígfíma Aguilar sem...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Myndin fjallar um inngrip manns að nafni Callums Lynch í sögulega atburði á tímum spænska rannsóknarréttarins, en Callum þessi er afkomandi hins vígfíma Aguilar sem ásamt félögum sínum barðist á móti óréttlæti og illum mönnum sem voru uppi á þessum tíma. Með sérstakri tækni í nútímanum getur Callum ferðast aftur í tímann, tekið sér bólfestu í líkama Aguilar og haldið verkum hans áfram.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Regency PicturesUS

The Kennedy/Marshall CompanyUS

Ubisoft Film & TelevisionFR
DMC FilmGB

























