Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Macbeth 2015

Aðgengilegt á Íslandi

All hail Macbeth that shall be king

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
Rotten tomatoes einkunn 64% Audience
The Movies database einkunn 71
/100
Myndin var tilnefnd til aðalverðlauna Palme O ´dor á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2015.

Eftir að hafa sigrað andstæðinga Duncans Skotlandskonungs í lokaorrustunni spá þrjár nornir því að Macbeth hershöfðingi eigi eftir að verða konungur Skotlands og að hinn hershöfðinginn í her Duncans, Banquo, verði forfaðir komandi Skotlandskonunga.Macbeth. Fullur af metnaði og hvattur áfram af eiginkonu sinni, þá myrðir Macbeth konunginn og hirðir krúnuna.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.10.2021

Dauðanum slegið á frest

Aðeins ein ný kvikmynd verður frumsýnd í íslenskum bíóhúsum þessa vikuna, nánar tiltekið föstudaginn 8. október. Hún er svo sannarlega ekki af verri endanum; nýjasta James Bond kvikmyndin No Time to Die , eða Dau...

04.02.2021

Lykilatriði að komast framhjá ofhugsun

„Sýnishorn [e. stiklur] geta komið flóknum hugmyndum til skila með sekúndubroti,“ segir Ólafur Jóhannesson, leikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Þessa dagana býður hann upp á nýja fjarkennslu í kvikmyndag...

17.12.2020

Alsæll með bóluefnið

Sir Ian McKell­en, hinn virti leikari, var bólusettur í gær vegna Covid-19 og þar af leiðandi með fyrstu frægu einstaklingum til að hljóta slíkt. Kveðst hann vera mjög heppinn og hikar ekki við að mæla með bóluefn...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn