Tamara Drewe (2010)
Tamara Drewe er ung blaðakona sem fer heim í gamla þorpið sitt í Dorset til að selja æskuheimili sitt.
Deila:
Söguþráður
Tamara Drewe er ung blaðakona sem fer heim í gamla þorpið sitt í Dorset til að selja æskuheimili sitt. Ekki vill þó betur til en svo að hún setur í leiðinni ástalíf þorpsbúa í óleysanlega flækju.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stephen FrearsLeikstjóri

Jim DavisHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Ruby FilmsGB

BBC FilmGB
Notting Hill Films

UK Film CouncilGB

WestEnd FilmsGB




















