Náðu í appið
Before Midnight

Before Midnight (2013)

"Níu árum síðar."

1 klst 49 mín2013

Sagan gerist í Grikklandi og segir frá þeim Jesse og Celine sem hafa núna verið á föstu í tæpan áratug en standa á átakanlegum tímamótum.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic94
Deila:
Before Midnight - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sagan gerist í Grikklandi og segir frá þeim Jesse og Celine sem hafa núna verið á föstu í tæpan áratug en standa á átakanlegum tímamótum. Saman renna þau yfir fortíðina, nútíðina og huga að því sem koma skal á meðan stóru spurningarnar brenna á vörum þeirra. Eru bestu dagar þeirra að baki? Er eðlilegt að þrasa svona mikið? Fylgja einhver eftirsjá? Sigrar rómantíkin á endanum eða er aðskilnaður málið? Umræður um hamingju, ástir, örlög og samskipti kynjanna einkenna handritið í lágstemmdri, samtalsdrifinni kvikmynd sem hefur hlotið sérstakt hylli fyrir trúverðuga og manneskjulega nálgun á fullorðinslegu efni ásamt miklum sjarma. Midnight er sjálfstætt framhald myndanna Before Sunrise og Before Sunset, frá 1995 og 2004.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Detour FilmproductionUS
Faliro House ProductionsGR
Venture Forth
IM GlobalUS