Blind Date var fyrsta myndin sem hinn stórgóði leikari Bruce Willis lék í þrátt fyrir að Die Hard hafi komið honum á kortið ári síðar. Í Blind Date leikur Willis skrifstofumann að nafn...
Blind Date (1987)
"Do you recognize me? I used to be a respectable citizen. I had a good job and a promising future. I made only one mistake - I went on a blind date. ...Anyone got $10,000 for bail?"
Walter Davis er vinnualki.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Walter Davis er vinnualki. Allt líf hans snýst um vinnuna og hann á lítið einkalíf. Núna vantar hann konu til að fara með sér á stefnumót, til að fara með í kvöldverðarboð á vegum fyrirtækisins ásamt mjög mikilvægum japönskum viðskiptavin. Bróðir hans reddar honum, og fær frænku eiginkonu sinnar, Nadia, til að fara með honum í boðið, en hún er nýflutt í bæinn og langar að fara út og hitta fólk. En Davis er varaður við því að ef hún drekkur of mikið, þá missir hún stjórn á sér og verður villt. Hvernig mun þetta enda - og hvað gerist þegar þau hitta David, fyrrum kærasta Nadiu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






















