Sorglega leiðinleg mynd, þó að einstaka atriði eru fyndin. Þessi mynd er í raun skömm fyrir Pink Panther seríuna. Fjallar um það þegar að Clouseau hverfur og fréttakona fer að yfirheyra...
Trail of the Pink Panther (1982)
Pink Panther 6
"There is only one Inspector Clouseau. His adventure continues..."
Pink Panther demantinum er stolið enn einu sinni frá Lugash og nú er rannsóknarlögreglumaðurinn Clouseau fenginn frá Frakklandi til að leysa málið.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Pink Panther demantinum er stolið enn einu sinni frá Lugash og nú er rannsóknarlögreglumaðurinn Clouseau fenginn frá Frakklandi til að leysa málið. Flugvélin hans hverfur hinsvegar á leiðinni. Hin þekkta franska sjónvarpskona Marie Jouvet vill leysa þessa ráðgátu, og byrjar að taka viðtal við alla sem tengjast Clouseau. Hvert og eitt þeirra, Dreyfus, Sir Charles
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Blake EdwardsLeikstjóri

Natalia SafranHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Titan Productions

United ArtistsUS
Lakeline Productions
Amjo Productions

Metro-Goldwyn-MayerUS
























