Náðu í appið
The Pink Panther Strikes Again

The Pink Panther Strikes Again (1976)

Pink Panther 4

"The newest, Pinkest Panther of all!"

1 klst 43 mín1976

Charles Dreyfus sleppur af geðveikrahælinu og reynir að drepa lögregluforingjann Jacques Clouseau.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic60
Deila:
The Pink Panther Strikes Again - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Charles Dreyfus sleppur af geðveikrahælinu og reynir að drepa lögregluforingjann Jacques Clouseau. Honum mistekst ætlunarverk sitt í fyrstu tilraun, og ákveður að nota aðra aðferð og býr til vítisvél og hótar að nota hana til að eyða heilum bæjum og jafnvel heilu löndunum, drepi ekki einhver Clouseau fyrir hann. Clouseau er nú með 22 leigumorðingja frá öllum heimshornum á hælum sér, og reynir nú að finna Dreyfus til að koma honum aftur inn á geðveikrahælið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

★★★★★

Þetta er algjör snilldar mynd sem allir ættu að sjá. hann peter sellers(vottuð sé minning hans) leikur Clouseau alveg ótrúlega vel. clouseau er lögregluþjónn frá Frakklandi og er mikill h...

Hér erum við komnir að fjórðu myndinni í The Pink Panther seríunni, The Pink Panther Strikes Again. Nú er Dreyfuss alveg búinn að missa sig og er búinn að snappa(eins og vanalega). Hann æ...

★☆☆☆☆

Ein af verstu myndum sem ég hef séð. Ég horfði á þessa mynd á páskunum því að það var (eins og flestir vita) pink panther þema á skjá einum. Mér fékk samviskubit eftir að ...

Framleiðendur

Amjo Productions
United ArtistsUS