Þessi mynd er algör snilld um einn heimskasta og snjallasta spæjara sem hefur verið til í bíóheiminum. Það er Peter Sellers sem fer með aðalhlutverkið, get ekki alveg sagt hvað hann hét ...
The Pink Panther (1963)
Pink Panther 1
"You only live once... so see the Pink Panther twice!!!"
Í þessari fyrstu mynd um Bleika Pardusinn reynir hrakfallabálkurinn Clouseau að hafa uppá djörfum gimsteinaþjóf sem reyndar er beint fyrir framan nefið á honum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Í þessari fyrstu mynd um Bleika Pardusinn reynir hrakfallabálkurinn Clouseau að hafa uppá djörfum gimsteinaþjóf sem reyndar er beint fyrir framan nefið á honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Blake EdwardsLeikstjóri

Maurice RichlinHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

United ArtistsUS
The Mirisch CompanyUS
Geoffrey ProductionsUS
Verðlaun
🏆
Henry Mancini tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlist.
Gagnrýni notenda (2)
Hér er fyrsta myndin af mörgum um einn heimskasta og mætti segja snjallasta spæjara sem hefur sést í bíómynd. Þetta er enginn annar en Chief Inspector Clouseau. The Pink Panther myndirnar eru...



























