Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Diana 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 20. september 2013

The Legend is Never The Whole Story.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 7% Critics
Rotten tomatoes einkunn 26% Audience
The Movies database einkunn 35
/100

Díana Spencer, prinsessa af Wales, sem var jafnan kölluð prinsessa fólksins, lést í bílslysi þann 31. ágúst árið 1997. Þessi mynd fjallar um tvö síðustu árin í lífi hennar. Díana giftist Karli prins í júlí árið 1981, þá nýlega orðin tvítug, og var athöfninni sjónvarpað um allan heim og brúðkaupið kallað brúðkaup aldarinnar. Allt frá byrjun... Lesa meira

Díana Spencer, prinsessa af Wales, sem var jafnan kölluð prinsessa fólksins, lést í bílslysi þann 31. ágúst árið 1997. Þessi mynd fjallar um tvö síðustu árin í lífi hennar. Díana giftist Karli prins í júlí árið 1981, þá nýlega orðin tvítug, og var athöfninni sjónvarpað um allan heim og brúðkaupið kallað brúðkaup aldarinnar. Allt frá byrjun var hjónabandið í ágengu kastljósi fjölmiðla og óttuðust margir að hin unga, tilvonandi drottning myndi ekki standast álagið sem því fylgdi. Það liðu ekki mörg ár áður en fréttir tóku að berast af brestum í hjónabandinu og svo fór að því lauk með endanlegum skilnaði í ágúst 1996 þótt öllum væri ljóst að í raun hefði hjónasælunni lokið miklu fyrr. En hremmingum Díönu var þó ekki lokið því henni var fylgt stanslaust eftir af ljósmyndurum og vilja margir meina að sá ágangur hafi í raun valdið slysinu sem hún lést í ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.06.2022

Risaeðlur fá risaaðsókn

Risaeðlutryllirinn Jurassic World Dominion sem frumsýnd var fyrir helgi hér á landi og víða um heim stefnir í tekjur samtals upp á 386 milljónir Bandaríkjadala af sýningum á heimsvísu þessa helgina, eða rúmlega 51 ...

15.04.2022

Hefur varla séð neina kvikmynd - nýtt hlaðvarp

Glænýtt kvikmyndahlaðvarp, "Heimabíó", hefur litið dagsins ljós. Margir gætu kannast við þáttastjórnendurna, þá Sigurjón Inga Hilmarsson sem verið hefur útvarpsmaður á KissFM, stjórnað hlaðvarpinu Poppkúltu...

14.04.2022

Æðisgengin reið á hvítu hrossi

Tvær sérstaklega áhugaverðar og spennandi kvikmyndir bætast í bíóflóruna nú um helgina sem þýðir að úrvalið af kvikmyndum í bíó um Páskahelgina verður í einu orði sagt frábært! Allir ættu að geta fundið ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn