Þýska kvikmyndin Downfall (eða Der Untergang, eins og hún heitir á frummálinu) fjallar, í heild sinni, um síðustu tíu daga í lífi Adolfs Hitlers. Myndin hefst árið 1942 í Austur-Prússl...
Downfall (2005)
Der Untergang
"April 1945, a nation awaits its..."
Í apríl árið 1945 þá er Þýskaland um það bil að tapa í bardaga við rússneska herinn sem sækir að þeim úr austri, og bandamenn gera árás úr vestri.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Í apríl árið 1945 þá er Þýskaland um það bil að tapa í bardaga við rússneska herinn sem sækir að þeim úr austri, og bandamenn gera árás úr vestri. Í höfuðborg þriðja ríkisins, Berlín, er Adolf Hitler staðfastur og segir að Þjóðverjar muni samt sigra, og skipar hershöfðingjum sínum og ráðgjöfum að berjast til síðasta manns. Í myndinni er fjallað um þessa síðustu daga þriðja ríkisins, þar sem þýskir foringjar, svo sem Himmler og Goring, fara að efast um foringja sinn til að reyna að bjarga eigin skinni. Aðrir, eins og Joseph Goebbels, eru hinsvegar trúir foringja sínum allt til enda. Hitler sjálfur er illa haldinn af ofsóknarbrjálæði. Þegar endalokin nálgast þá fellur Hitler fyrir eigin hendi og her hans verður að finna leið til að enda bardagana, leggja niður vopn og gefast upp.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd. Fjöldi annarra tilnefninga og verðlauna.
Gagnrýni notenda (8)
Besta Hitler-mynd sem ég hef séð!
Downfall er eitthvað sem maður kallar kröftugt bíó. Ekki bara fannst mér hún sýna alöflugustu túlkun á Hitler sem ég hef nokkurn tímann séð í kvikmynd, heldur líka er þetta einhver b...
Bruno Genz sýnir hér snilldarleik sem Adolf Hitler. Myndin er um síðustu 10 daga Hitlers á lífi. Hún er einnig raunverulegasta stríðsmynd sem ég hef séð. Öllum áróðri er sleppt og ég ...
Alger snilld þessi. Leikurinn var alveg ótrúlega sannfærandi og mér fannst ég bara vera á staðnum. En það er samt galli hvað hún er löng, það mætti alveg stytta hana aðeins t.d. með ...
Eina sanngjarna kvikmynd er fjallar um síðari heimsstyrjöld og á færi á að koma að stjórnmálalegri hugsun. Ekkert rugl úr þeim þjóðum er unnu stríðið og enginn áróður þeirra ...
Þessa mynd verða allir að sjá. Í henni er sýnd hin mikla eymd sem ríkti á stríðsárunum. Heræska Hitlers flækist líka í málið en sjálfur Hitler er að fara á taugum og virðist gjör...
Ég bjóst alls ekki við miklu þegar ég labbaði inn í bíósalinn og settist í sætið mitt. En þvílík mynd sem þetta var. Hún var hreint út sagt mögnuð, og mæli ég með henni fyrir al...






















