Náðu í appið
Devil's Due

Devil's Due (2014)

"Fear is born / Not all miracles come from God."

1 klst 29 mín2014

Eftir dularfullt kvöld í brúðkaupsferðinni, þá uppgötva hin nýgiftu hjón að þau eiga von á barni, miklu fyrr en þau áætluðu.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic34
Deila:

Söguþráður

Eftir dularfullt kvöld í brúðkaupsferðinni, þá uppgötva hin nýgiftu hjón að þau eiga von á barni, miklu fyrr en þau áætluðu. Faðirinn er duglegur að taka upp á myndband allt er snýr að meðgöngunni, og fer að taka eftir undarlegri hegðun hjá eiginkonu sinni, sem þau kenna svo að lokum taugaveiklun um. En eftir því sem mánuðurnir líða, þá verður ljóst að drungalegar breytingar á líkama hennar og sál eiga sér illan uppruna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TSG EntertainmentUS
Davis EntertainmentUS
20th Century FoxUS
Radio SilenceUS