Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Scream 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 14. janúar 2022

It's Always Someone You Know

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
Rotten tomatoes einkunn 82% Audience
The Movies database einkunn 60
/100

Tuttugu og fimm árum eftir að hrottaleg morðalda skók hinn annars rólega smábæ Woodsboro, þá hefur nýr morðingi sett upp Ghostface grímuna. Hann ræðst á hóp unglinga og myrk leyndarmál koma upp á yfirborðið. Til að leysa málið snýr Sidney Prescott aftur til bæjarins.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.08.2023

Topp 10 hrollvekjur Erlings Óttars Thoroddsen leikstjóra Kulda

Kvikmyndir.is bað hrollvekjuleikstjórann Erling Óttar Thoroddsen sem sendir frá sér myndina Kulda nú í vikunni, að taka saman lista yfir uppáhalds hrollvekjurnar sínar. A Nightmare on Elm Street [movie id=897] Ég á...

22.03.2023

Ofurhetja beint á toppinn

Skemmtilega ofurhetjan Shazam í kvikmyndinni Shazam! Fury of the Gods gerði sér lítið fyrir og ruddi toppmynd síðustu viku, hrollvekjunni Scream 6, niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu viku á...

14.03.2023

Öskrandi góður árangur

Sjötta Scream myndin gerði sér lítið fyrir, ný í bíó, og sló sjálfan hnefaleikamanninn Adonis Creed í kvikmyndinni Creed 3 af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. 2.150 manns mættu í bíó til að...

Svipaðar myndir


Myndir í sömu seríu

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn