Jæja...þá heimsækjum við Sidney Prescott(Neve Campbell) og félaga aftur en í þetta sinn er sögusviðið stór heimavistarskóli þar sem morðingi gengur berserksgang og nánast allir liggja ...
Scream 2 (1997)
"Someone has taken their love of sequels one step too far. / Gorier, Sexier, Funnier"
Framhald hrollvekjunnar Scream.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Framhald hrollvekjunnar Scream. Myndin gerist tveimur árum eftir atburði fyrri myndarinnar. Sidney Prescott og Randy ganga nú í Windsor miðskólann. Þau reyna að halda áfram að lifa lífi sínu ... þar til nýtt Ghostface drápsæði byrjar. Með hjálp Dewey og Gale, þá þarf Sidney að komast að því hver morðinginn er. Eftir því sem líkin hrannast upp, þá fækkar grunuðum jafnt og þétt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Frægir textar
"Killer: What's your favourite scary movie?
Randy: Showgirls... Absolutely frightening. "
Gagnrýni notenda (8)
Helvíti gott framhald af hinni heimsfrægu Scream. Gerist einu til tveimur árum eftir Woodsboro morðin og Gale(Cox)er búin að skrifabók um morðin sem varð vinsaæl og kvikkmynd gerð eftir ...
Scream 2 er ekki besta Scream myndin af þessum þrem myndum verð ég að segja. Kvenin Williamson hefur ekki tekið tíma í að skrifa hana. Samt sem áður eru Jamie Kennedy, Courteney Cox, david ...
Það er sagt að framhaldsmyndirnar séu alltaf verri. Það er reyndar alveg satt. Scream 2 er mun lélegri en fyrri myndin. En er samt allt í lagi. Hún fær 2 stjörnur.
Þessi mynd er heldur lakari en fyrsta myndin og setningin sem er sögð í þeirri mynd rétt þar sem framhaldsmyndir séu lélegari en fyrirrennarinn, hún gerist nokkrum árum eftir fyrri myndina ...
Þessi mynd er svo ógeðslega léleg að ég furða mig á því að hafa ekki gefist upp á henni. Ég gef henni hálfa stjörnu af því Courtney Cox er ágæt, sem og Sarah M. Gellar sem lék all...
Eftir hina geysivinsælu Scream var það óhjákvæmilegt að gerð yrði framhaldsmynd (reyndar tvær), afraksturinn gefur hinni fyrri ekkert eftir. Þrátt fyrir hægvirkan fyrri hluta nær myndin ...
"Framhaldsmyndir eru samkvæmt skilgreiningu lakari en frummyndirnar." Þessi setning er sögð í myndinni og í flestum tilfellum getur maður verið sammála, en Scream 2 er undantekningin sem san...




























