Scream er sú mynd sem kveikti áhuga minn á hrillingsmyndum fyrir um 8 árum síðan. Ég held að það séu mjög fáir sem hafa ekki séð þessa mynd, og ef svo er ætti þeir að skammast sín...
Scream (1996)
Scream 1
"Make Your Last Breath Count."
Einu ári eftir dauða móður Sidney Prescott, þá finnast tveir nemendur ristir á hol.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Einu ári eftir dauða móður Sidney Prescott, þá finnast tveir nemendur ristir á hol. Þegar fjöldamorðingi fer á kreik, þá fer Sidney að gruna að dauði móður hennar og hin tvö nýlegu dauðsföll, tengist með einhverjum hætti. Enginn er öruggur, nú þegar morðinginn byrjar að slátra hverjum manninum á fætur öðrum. Og allir eru grunaðir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Var valin besta myndin á MTV verðlaunahátíðinni og Naomi Campbell var valin besta leikkonan á sömu hátíð.
Frægir textar
"Casey: Who's there?
Killer: Never say "Who's there"! Don't you watch scary movies? It's a death wish. You might as well come out to investigate a strange noise or something."
Gagnrýni notenda (15)
Scream er nokkuð góð en hrollvekja er hún ekki fyrir fimmaura. Hún er miklu frekar gamanmynd krydduð með hrottafengnu ofbeldi. Neve Campbell kemur með fína takta eins og oftast og það að k...
Ein besta unglingahrollvekja allra tíma,hún er jafnvel betri en Halloween. Málið með Scream er það hún er eiginlega að gera grín að raðmorðingja myndum svo sem Halloween og when a stra...
Góður spennutryllir eftir Wes Craven sem gerði hina frægu Nightmare on Elm street. Drew Barrymore er drepinn á byrjunnunni af brjáluðum morðingja sem er obsessed af hryllingsmyndum. En morðin...
Wes Craven ætti að halda sig við Nightmare on Elm street en gerði þessa mynd samt alveg ágætlega. Drew Barrymore deyr á byrjununni og það atriði gæti verið eitt frægasta hryllingsmyndaat...
Tómatsósubrjálæði! Scream myndirnar eru allar lélegar, þær verða aldrei creepy, leiðinlegur söguþráður. Alltof fyrirsjánlegar!
Scream er langbesta hrollvekja allra tíma hún er mjög spennandi og mjög ógnvekjandi, hún er mjög vel leikin og er mjög góð.Hún fjallar um morðingja sem reynir að drepa stelpu og aðra í ...
Þessa mynd þurfa allir sem hafa áhuga á hrollvekvekjum að sjá!!! Hún er vel leikin, mikil spenna, góður höfundur og góðir leikarar.
Myndin byrjar á því að Casey Becker er drepin og eftir það fara allir í skólanum að hugsa út í það hver er morðinginn. Þetta er alveg brilliant hrollvekju mynd. Neve Campbell toppaði s...
Ég verð bara að segja að Scream er ein allra besta hrollvekja síðari tíma og hún er í sama klassa og Halloween. Leikararnir voru flestir mjög góðir, sérstaklega Mathew Lillard sem er allt...
Allger tímamóta mynd. Lang lang besta slash mynd í langan tíma. Ein af fáum myndum sem ég hef orðið virkilega spenntur yfir. Ekki möguleiki að sjá hver er morðinginn fyrr en í blá lokin.
Klikkað góð mynd sem er spennandi allan tímann og svo er morðinginn í myndinni það er ekki möguleiki að finna út hver það er enda er það Wes Crawen sem leikstýrir þessari ræmu og Kev...
Scream er ekkert smá óeðlilega góð mynd, það er ekki oft sem mér bregður þegar ég horfi á bíómynd en SHIT hvað mér brá þegar ég horfði á þessa! Það segir sig líka sjálft að ...
Scream er algjörlega klassísk mynd. Langbesta slasher mynd síðan Halloween!
Frábær hrollvekja þar sem húmorinn er aldrei langt undan. Myndin fjallar um vinahóp í smábæ þar sem raðmorðingi gengur laus. Það sem gerir þessa mynd að meistaraverki er hvernig hún vi...






























