Náðu í appið
Ready or Not

Ready or Not (2019)

"The Game Begins"

1 klst 35 mín2019

Grace er ung kona sem þykist hafa himin höndum tekið þegar hún giftist hinum myndarlega Alex Le Domas á óðalssetri fjölskyldu hans enda er hver fjölskyldumeðlimurinn öðrum auðugri.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Grace er ung kona sem þykist hafa himin höndum tekið þegar hún giftist hinum myndarlega Alex Le Domas á óðalssetri fjölskyldu hans enda er hver fjölskyldumeðlimurinn öðrum auðugri. Það sem Grace veit ekki er að brúðkaupsnóttin verður að öllum líkindum sú síðasta sem hún lifir – eða hvað? Hún er orðin skotmark allra hinna fjölskyldumeðlimanna sem ætla sér að drepa hana áður en nýr dagur rennur upp.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mythology EntertainmentUS
Vinson FilmsUS
Fox Searchlight PicturesUS
Radio SilenceUS
TSG EntertainmentUS