Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Ready or Not 2019

Frumsýnd: 18. október 2019

The Game Begins

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 64
/100

Grace er ung kona sem þykist hafa himin höndum tekið þegar hún giftist hinum myndarlega Alex Le Domas á óðalssetri fjölskyldu hans enda er hver fjölskyldumeðlimurinn öðrum auðugri. Það sem Grace veit ekki er að brúðkaupsnóttin verður að öllum líkindum sú síðasta sem hún lifir – eða hvað? Hún er orðin skotmark allra hinna fjölskyldumeðlimanna sem... Lesa meira

Grace er ung kona sem þykist hafa himin höndum tekið þegar hún giftist hinum myndarlega Alex Le Domas á óðalssetri fjölskyldu hans enda er hver fjölskyldumeðlimurinn öðrum auðugri. Það sem Grace veit ekki er að brúðkaupsnóttin verður að öllum líkindum sú síðasta sem hún lifir – eða hvað? Hún er orðin skotmark allra hinna fjölskyldumeðlimanna sem ætla sér að drepa hana áður en nýr dagur rennur upp. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.01.2022

Scream hittir í mark

Hvað er betra en góður bíóhrollur á köldum og dimmum íslenskum janúardegi. Líklega ekki neitt! Það er því tilhlökkunarefni að ný Scream mynd komi í bíó núna á föstudaginn en mætt eru til leiks mörg gömul and...

01.09.2020

Quaid í nýju Scream

Bandaríski leikarinn Jack Quaid hefur verið ráðinn í hlutverk í hinni væntanlegu Scream 5, en það eru framleiðslufyrirtækin Paramount Pictures og Spyglass Media sem standa að myndinni. Quaid í kröppum dansi. U...

07.05.2020

Snýr Sidney Prescott aftur í Scream 5?

Bandaríska leikkonan Neve Campbell er opin fyrir fimmtu kvikmyndinni í Scream-seríunni frægu, en leikstjórateymið á bak við spennutryllirinn Ready or Not hefur staðfest sína þátttöku. Hermt er að Sidney Prescott eig...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn