North er alveg fín skemmtun með góðum leikurum í fínum hlutverkum. Elijah Wood er góður sem North sjálfur og skemmtileg persónan sem hann leikur. Svo eru leikarar á borð við Jason Alexand...
North (1994)
"Ever wonder what your life would be like with different parents? A boy named North did."
Hinn ellefu ára gamli North er búinn að fá nóg af foreldrum sínum.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn ellefu ára gamli North er búinn að fá nóg af foreldrum sínum. Þau eru alltaf upptekin í vinnunni, og veita North ekki þá athygli sem hann þarfnast, þannig að hann höfðar mál á hendur þeim. Dómarinn úrskurðar að North skuli annað hvort finna sér nýja foreldra eða snúa aftur til sinna eigin foreldra innan tveggja mánaða. North fer nú í óborganlega ferð í kringum heiminn til að finna foreldra sem vilja láta sér annt um hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS

New Line CinemaUS

Columbia PicturesUS





















