Maleficent (2014)
"Evil has a beginning."
Myndin er nefnd eftir aðalpersónunni, illu norninni Maleficent, sem lagði þau álög á Þyrnirós að áður en sólin gengi til viðar á 16 ára afmælisdegi...
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin er nefnd eftir aðalpersónunni, illu norninni Maleficent, sem lagði þau álög á Þyrnirós að áður en sólin gengi til viðar á 16 ára afmælisdegi hennar myndi hún stinga sig á snældu og deyja. Sagan segir að ástæðan fyrir því að Maleficent lagði þessi illu álög á Þyrnirós sé sú að hún hefði móðgast svo mjög þegar henni var ekki boðið að vera við skírn prinsessunnar. Í þessari mynd kemur hins vegar í ljós að Maleficent hafði í raun aðrar og veigameiri ástæður fyrir gjörðum sínum en hefndina eina saman og að hún hefur líka góða ástæðu til að sjá eftir þeim ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS

Roth FilmsUS



























