Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Maleficent 2014

Justwatch

Frumsýnd: 4. júní 2014

Evil has a beginning.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Myndin er nefnd eftir aðalpersónunni, illu norninni Maleficent, sem lagði þau álög á Þyrnirós að áður en sólin gengi til viðar á 16 ára afmælisdegi hennar myndi hún stinga sig á snældu og deyja. Sagan segir að ástæðan fyrir því að Maleficent lagði þessi illu álög á Þyrnirós sé sú að hún hefði móðgast svo mjög þegar henni var ekki boðið... Lesa meira

Myndin er nefnd eftir aðalpersónunni, illu norninni Maleficent, sem lagði þau álög á Þyrnirós að áður en sólin gengi til viðar á 16 ára afmælisdegi hennar myndi hún stinga sig á snældu og deyja. Sagan segir að ástæðan fyrir því að Maleficent lagði þessi illu álög á Þyrnirós sé sú að hún hefði móðgast svo mjög þegar henni var ekki boðið að vera við skírn prinsessunnar. Í þessari mynd kemur hins vegar í ljós að Maleficent hafði í raun aðrar og veigameiri ástæður fyrir gjörðum sínum en hefndina eina saman og að hún hefur líka góða ástæðu til að sjá eftir þeim ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.01.2020

Hildur og Newman sigurstranglegust

Kvikmyndatónskáldið Veigar Margeirsson, sem hefur starfað í Hollywood um árabil, segir að Hildur Guðnadóttir, sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna fyrr í vikunni fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker, og Thomas Newman, ...

21.10.2019

Joker í þriðja sinn á toppnum

Þriðju vikuna í röð er Joker á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en tekjur af myndinni námu rúmum sex milljónum króna um síðustu helgi. Hress á göngu. Í öðru og þriðja sæti listans eru nýjar myndir. ...

20.10.2019

50 þúsund gestir á kvikmyndir.is á mánuði

Það gleður okkur aðstandendur kvikmyndir.is að segja frá því að aðsókn að vefnum hefur aukist talsvert síðustu vikur og mánuði, og sækja nú um 15 þúsund manns síðuna í hverri viku. Þegar horft er til aðsóknar...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn