Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Paradise: Love 2012

(Paradies: Liebe)

Justwatch

Frumsýnd: 16. ágúst 2013

120 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 65
/100
Ulrich Seidl tilnefndur til Gullpálmans í Cannes. Vann Viennale í Austurríki fyrir besta leikstjórn, bestu mynd og bestu leikkonu í aðalhlutverki. Tilnefnd sem besta erlenda mynd á kvikmyndahátíðinni í Chicago.

Paradise: Love (Paradies: Liebe) er fyrsta myndin í Paradísar tríólógíu leikstjórans Ulrich Seidl sem segir sögu 50 ára gamallar konu, Teresu, sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður. Þar eru konur eins og Teresa þekktar sem “sykur- mömmur”- evrópskar konur sem ferðast til Afríku til að vera með afrískum strákum sem selja blíðu sína til að sjá... Lesa meira

Paradise: Love (Paradies: Liebe) er fyrsta myndin í Paradísar tríólógíu leikstjórans Ulrich Seidl sem segir sögu 50 ára gamallar konu, Teresu, sem ferðast til Kenýa sem kynlífsferðamaður. Þar eru konur eins og Teresa þekktar sem “sykur- mömmur”- evrópskar konur sem ferðast til Afríku til að vera með afrískum strákum sem selja blíðu sína til að sjá fyrir sér. en í myndinni eru ýmis áleitin atriði ávörpuð sem og menningarheimarnir tveir mátaðir saman. Teresa fer frá einum strák til þess næsta, frá einum vonbrigðunum til þeirra næstu, og að lokum verður hún að viðurkenna að á ströndum Kenía er ástin bara viðskipti. Myndin er sú fyrsta í þríleik, en hinar eru Paradise: Hope og Paradise: Faith... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.08.2023

Erfitt að vera stökkbreytt fluga

Það er nógu erfitt að vera mennskur unglingur sem vill falla inn í hópinn og vera eins og allir hinir, en eins og áhorfendur munu sjá í teiknimyndinni Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem sem komin er í bíó, þá er þ...

26.03.2023

Ofurhetjur holræsanna

Skemmtileg ný stikla er komin út fyrir teiknimyndina um Ninja skjaldbökurnar úr holræsum New York borgar, Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem. Til í tuskið. Kvikmyndin verður frumsýnd hér á Íslandi ellefta ágúst næstkomandi og með helstu hlutverk far...

15.08.2013

Skjaldbökunum seinkar

Paramount kvikmyndaverið hefur frestað frumsýningu myndarinnar Teenage Mutant Ninja Turtles fram til 8. ágúst 2014, en upphaflega stóð til að frumsýna myndina 6. júní sama ár. Samkvæmt Deadline vefnum er ástæðan sú að Paramount ætlar að frumsýna Transformer...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn