Paradís: Von (2013)
Paradies: Hoffnung
Myndin fjallar um Melanie sem er þrettán ára, en hún eyðir sumarfríi sínu í megrunarbúðum úti á landi í Austurríki.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Myndin fjallar um Melanie sem er þrettán ára, en hún eyðir sumarfríi sínu í megrunarbúðum úti á landi í Austurríki. Á milli líkamsæfinga og næringarfræðitíma, koddaslags og þess að fikta við reykingar, þá verður hún ástfangin af fertugum manni, og í sakleysi sínu reynir að tæla hann eftir mestum mætti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Edward R. PressmanLeikstjóri

Pierre SantiniHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Ulrich Seidl FilmproduktionAT
Société Parisienne de ProductionFR
Tatfilm















