Richard Pryor leikur hér titilpersónuna Montgomery Brewster, hafnaboltaleikmann sem fær skyndilega í arf 300 milljónir dollara en sá böggull fylgir skammrifi að hann þarf að eyða 30 milljó...
Brewster's Millions (1985)
Brewsters Millions
"An American excess story. / Yesterday he was a relief pitcher in the minor leagues of life. Today he's been handed the American Dream... on a very hot plate./ He has 30 million to spend in 30 days - and he's doing it in the craziest, funniest way ever!"
Brewster spilar hafnabolta í neðri deildum.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Brewster spilar hafnabolta í neðri deildum. Án þess að vita af því þá á Brewster auðugan ættingja ( sem er nýlega látinn ). Til að prófa hvort að Brewster hafi vit á peningum, þá fær hann það verkefni að eyða 30 milljónum Bandaríkjadala á 30 dögum. Brewster má ekki láta sjást að hann eigi peninga og má ekki kaupa neinar eignir. Ef honum tekst þetta þá erfir hann 300 milljónir dala. Stærsta vandamálið er að hann má ekki segja neinum frá þessu og allir halda því að hann sé orðinn geðveikur. Ef honum tekst þetta ekki, þá munu tveir fjárhaldsmenn hirða peningana, og því má segja að Brewster standi frammi fyrir erfiðu vandamáli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (2)
Létt fyrir alla familíuna gamanmynd um blökkumann einn sem þarf að eyða 30 milljónum dollara í vitleysu á 30 dögum til þess að fá 300 milljónir dollara í arf eftir heldur betur sérvitr...























