Models (1999)
Modela
Hin umdeildi leikstjóri Ulrich Seidl fylgist með kynlífi og frama þriggja metnaðarfullra fyrirsætna.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Hin umdeildi leikstjóri Ulrich Seidl fylgist með kynlífi og frama þriggja metnaðarfullra fyrirsætna. Vivian, sem er tilbúin að gera allt til að verða forsíðurfyrirsæta, á kærasta og fjölmarga elshuga en þráir samt "alvöru ástarsamband". Lisa, sem sængar aðeins með þeldökkum mönnum, eyðir frítíma sínum í reglubundnar lýtaaðgerðir og kókaínneyslu. Tarotspila- og yoga áhugakonan Tanya elskar dýr á vægast sagt afar óhefðbundinn hátt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
MR FilmproduktionAT













