Pelle erobreren (1987)
Pelle sigurvegari
"De trodde att världen skulle bli deras"
Myndin gerist undir lok 19.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Myndin gerist undir lok 19. aldar. Bátur sem er fullur af sænskum innflytjendum kemur til dönsku eyjarinnar Bornholm. Þar á meðal eru Lasse og sonur hans Pelle, sem eru að koma til Danmerkur í atvinnuleit. Þeir finna vinnu á stórum búgarði, en komið er fram við þá eins og skepnur. Pelle byrjar að tala dönsku, en samt er komið fram við hann eins og útlending. Enginn vill hinsvegar gefast upp á draumnum um að finna betra líf en þeir áttu í Svíþjóð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

SF StudiosSE
Per Holst FilmproduktionDK

Svenska FilminstitutetSE

Det Danske FilminstitutDK
Verðlaun
🏆
Vann Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd. Max von Sydow var tilnefndur sem besti leikari.


















