Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Labor Day 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Stundum er allt fórnarinnar virði

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 52
/100
Kate Winslet tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir leik sinn.

Niðurdregin einstæð móðir, Adele, og sonur hennar Henry bjóða særðum dæmdum morðingja á flótta far. Á meðan lögreglan leitar hans, þá fá mæðginin að heyra raunrétta sögu hans, en á sama tíma þrengir að þeim og möguleikunum fækkar.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.09.2018

Crazy Rich Asians orðin sú vinsælasta í 10 ár

Kvikmyndin vinsæla Crazy Rich Asians, sem nú er í sýningum í bíóhúsum hér á landi, hefur slegið risastórt met í miðasölu í Bandaríkjunum, en myndin er nú orðin tekjuhæsta rómantíska gamanmyndin þar í landi síða...

13.01.2014

Þrælamynd kjörin sú besta

Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með...

15.05.2015

Nýtt andlit í feitu brúðkaupi

Hin 17 ára gamla Elena Kampouris hefur verið ráðin í My Big Fat Greek Wedding 2, sem er framhald metsölumyndarinnar My Big Fat Greek Wedding frá árinu 2002. Kampouris hefur leikið í myndum eins og Labor Day og Men, Women and Ch...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn