Náðu í appið
Ghostbusters: Afterlife

Ghostbusters: Afterlife (2020)

"Discover the Past. Save the Future."

2 klst 4 mín2020

Kvikmyndin fjallar um einstæða móður og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og kynnast dularfullu lífshlaupi afa síns.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic45
Deila:
Ghostbusters: Afterlife - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Kvikmyndin fjallar um einstæða móður og tvö börn hennar, sem flytja í lítinn bæ og uppgötva tengsl við upprunalegu draugabanana, og kynnast dularfullu lífshlaupi afa síns.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Leikstjórinn Jason Reitman lék í Ghostbusters II (1989). Hann fór þar með hlutverk stráks sem segir Ray að samkvæmt því sem pabbi hans segði, þá væru Draugabanarnir bara \"bullukollar\".
Jason Reitman er sonur Ivan Reitman sem leikstýrði Ghostbusters frá 1984 og Ghostbusters 2 frá 1989.
Þar sem Ghostbusters endurgerðin frá 2016 var umdeild og dýr, þá var ekki gert framhald af henni. Í staðinn ákvað Sony fyrirtækið að gera mynd sem væri framhald af upprunlegu tveimur myndunum.
Í myndinni fer Dan Aykroyd í fimmta skipti með hlutverk Dr. Raymond Stantz. Hinar myndirnar eru Ghostbusters, Ghostbusters 2, Casper og Ghostbusters frá 2009.
Mckenna Grace, sem leikur Phoebe, er með sömu gleraugnaumgjörð og Harold Ramis heitinn gekk með þegar hann lék Dr. Egon Spengler í upprunalegu Ghostbusters myndinni frá 1984.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Bron StudiosCA
The Montecito Picture CompanyUS
Ghost CorpsUS