Náðu í appið
Ghostbusters: Frozen Empire

Ghostbusters: Frozen Empire (2024)

"It'll send a chill down your spine."

2 klst 5 mín2024

Spengler fjölskyldan snýr aftur til upprunans, þar sem þetta byrjaði allt saman, slökkvistöðvarinnar í New York.

Rotten Tomatoes42%
Metacritic46
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Spengler fjölskyldan snýr aftur til upprunans, þar sem þetta byrjaði allt saman, slökkvistöðvarinnar í New York. Þar hitta þau upprunalegu Draugabanana sem hafa þróað háleynilega rannsóknarstofu sem mun færa draugaveiðar upp á næsta stig. En þegar uppgötvun á aldagömlum helgigrip leysir úr læðingi illan anda þurfa gamlir og nýir Draugabanar að taka höndum saman til að vernda heimili sín og bjarga heiminum frá nýrri ísöld.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Vinnuheiti myndarinnar var \"Slökkvistöð\" (e. Firehouse) í höfuðið á slökkvistöðinni í myndinni.
Þetta er fyrsta Ghostbusters kvikmyndin þar sem Ivan Reitman kemur ekki við sögu. Hann leikstýrði fyrstu tveimur myndunum og framleiddi allar þær sem á eftir komu áður en hann lést í febrúar 2022.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Ghost CorpsUS
Columbia PicturesUS