Náðu í appið
Ghostbusters

Ghostbusters (1984)

Ghost Busters

"They're here to save the world."

1 klst 45 mín1984

Þrír háskólakennarar í dulsálarfræðum missa rannsóknarstyrk og trúverðugleika þegar rektorinn ákveður að kenningar þeirra og aðferðir eigi ekki lengur heima í virðulegu stofnuninni sem hann...

Rotten Tomatoes95%
Metacritic71
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þrír háskólakennarar í dulsálarfræðum missa rannsóknarstyrk og trúverðugleika þegar rektorinn ákveður að kenningar þeirra og aðferðir eigi ekki lengur heima í virðulegu stofnuninni sem hann rekur. Atvinnuleysið knýr þá út í eigin rekstur sem fagaðilar í útrýmingu drauga og annarra yfirnáttúrulegra krafta. Þeir hefjast handa og koma sér upp aðsetri í gamalli slökkviliðsstöð og með úr sér genginn sjúkrabíl til afnota. En skjótt skipast veður í lofti þegar Draugabanarnir verða hetjur borgarinnar er þeir takast á við ótrúlega aukningu í yfirnáttúrulegum atburðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Delphi FilmsUS
Black Rhino ProductionsUS

Gagnrýni notenda (9)

Frábær klassík

★★★★★

Þessi mynd er bara klassík. Kom út árið 1984, sem er sama ár sem gullmolarnir Indiana Jones and the Temple of Doom og Police Academy komu út. Snillingurinn Bill Murray (Lost in Translation, T...

Ágætis skemmtun

★★★★☆

Ghostbusters fjallar um nokkra ,,vísindamenn" sem hafa áhuga á draugum og að rannsaka þá og eftir að hafa verið reknir úr gömlu vinnunum í háskólum ákveða þeir að stofna sitt eigið f...

★★★★☆

Ágætis mynd frá Ivan Reitman um vinina Peter(Bill Murray), Ray(Dan Aykroyd) og Egon(Harold Ramis)sem starfa sem vísindamenn í dulspeki þegar þeim er hent út af háskólanum sem þeir starfa hj...

Ghostbusters er frábær gamanmynd og ég fæ aldrei leið á henni. Myndin er smekkfull af frábærum leikurum og allar aðalpersónurnar eru frábærlega vel úr garði gerðar og tæknibrellurnar e...

GhostBusters Ghostbusters er grín/spennumynd sem fjallar um menn sem reyna að útrýma draugum. Byrjaði þetta á því að hringt var frá bókasafni og sagt að fundist hafi draugur, fara þ...

Alveg ógeðslega skemmtileg og fyndin vitleysa (góstbösters lagið er snilld). Þið bara verðið að sjá hana. VERÐIÐ!!

Algjör snilld. Bill Murray og fleiri eru hér komnir sem Draugabanarnir, bjargarar jarðarinnar frá draugum. Tæknibrellurnar, gæðin á myndinni og draugarnir, þetta er allt saman snilld. 4 stjö...

Þegar draugar gera vart við sig í New York er ekki nema um eitt að ræða og það er að hringja í Draugabanana. Bráðskemmtileg, fyndin, fjörug og rándýr gamanhrollvekja með samstilltum gr...

Þessi mynd er hrein snilld og ættu allir að sjá hana sér til skemmtunar og ánægju þar sem hún er bæði ævintýraleg og fyndin. Svo er það sem þeim dettur í hug til að fanga draugana sn...