Náðu í appið
Draft Day

Draft Day (2014)

"The greatest victories don't always happen on the field."

1 klst 49 mín2014

Í nýliðavalinu í NFL deildinni bandarísku þá fær þjálfarinn Sonny Weaver tækifæri til að endurbyggja lið sitt þegar hann skiptir um stað í röðinni í valinu.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic54
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í nýliðavalinu í NFL deildinni bandarísku þá fær þjálfarinn Sonny Weaver tækifæri til að endurbyggja lið sitt þegar hann skiptir um stað í röðinni í valinu. Hann þarf að ákveða hverju hann er til í að fórna á degi þar sem lífið getur breyst fyrir nokkur hundruð unga menn með drauma um að komast í NFL deildina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

LionsgateUS
Summit EntertainmentUS
OddLot EntertainmentUS
The Montecito Picture CompanyUS
Ivan Reitman ProductionsUS